Töfrandi heimur sköpunar
gleði og heilunar
Hinn seiðmagnaði kraftur býr innra með þér 
og býður eftir því að vera leystur úr læðingi
 
Seiðlist

Seiðlist

Málun

Málun

Trommuleiðsla

Trommuleiðsla

Athafnir

Athafnir

Skapandi námskeið

Skapandi námskeið

Töfrar

Töfrar

Máttargríman

Máttargríman

Heilandi list

Heilandi list

Sjamanismi

Sjamanismi

Heilun

Heilun

Sköpunarmáttur

Sköpunarmáttur

Máttardýr og arfmyndir

Máttardýr og arfmyndir

Sólveig Katrín

Seiðlistakona

Er seiðlist fyrir þig?

 

 

 

Ertu tilbúin að finna máttinn þinn og vera skaparinn í lífi þínu?
Hefur þú áhuga á að næra andann og fylla þig af sköpunarkrafti og jafnvægi? 
Ertu að leita eftir jafnvægi á huga, líkama og sál?
Þráir þú dýpri tengingu við náttúruna og þinn innri kjarna?
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Ef þú finnur samhljóm með þessum vangaveltum þá gæti seiðlist verið fyrir þig. Seiðlistin nærir andann og er í senn seiður og sköpun sem vefur saman umbreytandi krafti sem býr innra með þér og hjálpar þér að tengja andann við efnið. Hér lærir þú að vera meðstjórnandi í lífsins dansi og skapa þinn veruleika. Hér er sköpunin í fyrirrúmi sem býr innra með okkur öllum og fær farveg fordómalaust og án allrar gagnrýni. Hér eru allir skapandi máttugar verur!

 

 

 

 

 


 

 

 

Um Seiðlist

 

Seiðlist er vettvangur fyrir fólk að tengjast andanum, náttúrunni og sköpunarkraftinum með ýmsum námskeiðum, uppákomun og athöfnum tengdum sjamanisma og sköpun bæði í hópum og einkatímum. Ýmsir aðilar munu koma að gerð námskeiða.