Seiðlist-Vor/haust 2018

Hinn lifandi sköpunarbrunnur

 

 

 

Sköpunarbrunnurinn og viskubrunnurinn

 

 

1. Málað frá hjartanu- 8 vikna námskeið í innsæismálun. Skapandi flæði sem hefst með djúpu ferðalagi inná við þar sem við dýpkum okkar og köfum inná við í frjálsu málunarflæði undir trommuslætti. Næsta námskeið hefst haust 2018. Samtals 16 stundir. Verð 44.000

 

2. Máttarman- Sjamanískt ferðalag í gegnum náttúruöflin. 4 heilir dagar í djúpri tengingu við náttúruöflin, sjamanisma og athafnir tengdar þeim. Verð 48.000

Nánar auglýst síðar

 

3. Hin helga hrista- hristan er notuð til hreinsunar, heilunar, innri ferðalaga og tengingu við andann. Að búa til hristuna er táknræn athöfn sem tengir mann við eigin mátt og jafnar karl og kvenorkuna. Þetta ferli er máttaukandi og heilandi í senn. 10 pláss eru laus í hristugerðina og fer námskeiðið fram mánudaginn 7.maí og laugardaginn 12.maí  og er verð 28.000 þúsund

 

2. Máttargríman. Töfrandi könnunarleiðangur að hinni helgu máttarásjónu þinni sem býr yfir vitnesku og þínum helgu táknmyndum. Á leiðinni losum við gömul höft og gamlar grímur fortíðar sem þjóna engum tilgangi. Djúp vinna til tengingar við þitt sanna sjálf. Helgarnámskeið auglýst síðar. verð 28.000